Hide

Problem F
Giskaðu á svarið

Languages en is
\includegraphics[scale=0.5]{psychic.png}
Figure 1: https://xkcd.com/628/

Inntak

Það er ekkert inntak.

Úttak

Ein heiltala á milli 0 og 1000.

Útskýring á sýnidæmum

Í sýnidæminu er talan 500 skrifuð út. Lausn sem skrifar töluna 500 út fær 0 stig, enda er þessi tala langt frá svarinu.

Stigagjöf

Ef X er fjarlægðin á milli réttu tölunnar og tölunnar sem lausnin þín skrifaði út, þá fær lausnin S=100X stig. Ef S er neikvæð tala, þá fær lausnin 0 stig. Ef lausnin þín fær 0 stig skilar Kattis Wrong Answer.

Sample Input 1 Sample Output 1
500
Hide