Problem H
Fyrirtækjanafn
Languages
en
is
Formúla Hannesar er þannig að fyrir hvaða fyrirtæki sem er, ef það fyrirtæki er ekki með samhljóða í nafninu sínu þá mun það fyrirtæki meika það, en Hannes kann ekki að forrita svo hann talar við þig til þess að fá hjálp. Hann vill fá forrit sem tekur við nafnauppástungu og skilar nafninu með öllum samhljóðum fjarlægðum.
Bókstafirnir a, e, i, o, u og y eru sérhljóðar, en aðrir bókstafir eru samhljóðar.
Inntak
Inntakið inniheldur eina línu með nafnauppástungunni $S$. Lengdin á $S$ er mest $10^6$, og inniheldur bara enska bókstafi.
Úttak
Skrifa skal út nafnauppástunguna með öllum samhljóðum fjarlægðum.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
25 |
Lengdinn á $S$ er mest $1\, 000$ |
2 |
75 |
Engar frekari takmarkanir |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
|
aeoo |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
|
ie |
Sample Input 3 | Sample Output 3 |
---|---|
HannesIncorporated |
aeIooae |