Hide

Problem A
Einfaldur Reikningur

Þér eru gefnar þrjár heiltölur $a, b, c$ ($1 \le a, b, c \le 10^9$). Reiknaðu $a \cdot b / c$, með algerri nákvæmni upp að $10^{-6}$.

Inntak

Fyrsta og eina línan af inntaki inniheldur þrjár heiltölur $a, b, c$ aðskilnar með einu bili.

Úttak

Skrifaðu út eina kommutölu. Algildi mismunar kommutölunnar og $a \cdot b / c$ má vera mesta lagi $10^{-6}$.

Takmarkanir

Lausnin þín verður prófuð á einhvern fjölda prufuhópa, hver hópur gefur einhvern fjölda stiga. Hver hópur inniheldur einhvern fjölda prufutilvika. Til að fá stig fyrir hóp þarftu að leysa öll prufutilvik innan hópsins. Lokastigin eru fengin úr skilunum sem gáfu hæst stig.

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

25

$1 \le a, b, c \le 10$

2

25

$1 \le a, b, c \le 10\, 000$

3

25

$1 \le a, b \le 10^9, c = 1$

4

25

$1 \le a, b, c \le 10^9$

Sýnidæmis inntak 1 Sýnidæmis úttak 1
3 5 7
2.142857142857142857
Sýnidæmis inntak 2 Sýnidæmis úttak 2
9999 9876 1
98750124
Sýnidæmis inntak 3 Sýnidæmis úttak 3
123456789 987654321 1
121932631112635269.000000000000000000
Sýnidæmis inntak 4 Sýnidæmis úttak 4
123456789 987654321 7
17418947301805038.428571428571428571

Please log in to submit a solution to this problem

Log in