Hide

Problem A
Leggja saman

Languages en is
/problems/leggjasaman/file/statement/is/img-0001.jpg
Parking eftir Egor Myznik, Unsplash
Arnar og Hannes eru að leggja bílum í bílastæði fyrir veislugesti. Þegar allir gestir hafa komið sér fyrir og öllum bílum hefur verið lagt, tala þeir við hvorn annan um hversu mörgum bílum þeir hafa lagt.

Arnar segir Hannesi hversu mörgum bílum hann lagði og Hannes segir Arnari hversu mörgum bílum hann lagði. Núna vilja þeir vita hversu mörgum bílum þeir lögðu samtals og vilja hjálp þína.

Inntak

Inntak er tvær línur. Fyrri línan inniheldur eina heiltölu $n$ ($2 \leq n \leq 1000$), fjöldi bíla sem Arnar lagði. Seinni línan inniheldur eina heiltölu $m$ ($2 \leq m \leq 1000$), fjöldi bíla sem Hannes lagði.

Úttak

Skrifið út eina heiltölu, samtals fjölda bíla sem Arnar og Hannes lögðu.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

100

Engar frekari takmarkanir

Sample Input 1 Sample Output 1
4
3
7
Sample Input 2 Sample Output 2
11
31
42