Hide

Problem D
Bilað Lyklaborð

Languages en is
/problems/biladlyklabord/file/statement/is/img-0001.png
Gluggi til að kveikja á Sticky Keys í Microsoft Windows.

Lyklaborðið hans Sigurjóns bilaði um daginn þegar hann hellti óvart gosi yfir það. Eftir atvikið hefur lyklaborðið tekið upp á því, trúlega í hefndarskyni, að skrifa stundum tákn mörgum sinnum þegar Sigurjón smellir á takka. Sigurjón er orðin fokvondur á þessum stælum í lyklaborðinu og talar ekki um neitt annað. Þú sérð í hendi þér að Sigurjón muni aldrei taka til aðgerða í málinu og hyggst því gefa honum forrit sem hendir út öllum táknaendurtekningum.

Inntak

Inntak er ein lína sem samanstendur af $n$ enskum lágstöfum ásamt bilum.

Úttak

Prentið inntakið nema að allar táknaendurtekningar hafa verið fjarlægðar. Það er að segja, úttakið á aldrei að hafa sama stafinn tvisvar í röð.

Stigagjöf

Hópur

Stig

Takmarkanir

1

40

$1 \leq n \leq 100$, sama tákn kemur aldrei oftar en tvisvar í röð.

2

40

$1 \leq n \leq 100$.

3

10

$1 \leq n \leq 100\, 000$, sama tákn kemur aldrei oftar en tvisvar í röð.

4

10

$1 \leq n \leq 100\, 000$.

Sample Input 1 Sample Output 1
lyklaabordid eer biladd
lyklabordid er bilad
Sample Input 2 Sample Output 2
eg hatta taekkni svoooo mikiid
eg hata taekni svo mikid