Problem A
Leyniþjónusta
Languages
en
is
Nýlega láku gögn um alls konar hluti sem leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur verið að skoða. Eitt af því sem kom í ljós var að hún hefði tól sem getur fundið tölvupóstföng sem er reynt að fela með því að bæta við bilum til að forðast fjölpóst. Íslenska leyniþjónustan hefur beðið KFFÍ um að fá keppendur til að útfæra sambærilegt tól.
Inntak
Inntak er ein lína með einu tölvupóstfangi, sem inniheldur einungis enska lágstafi, bil, punkta og nákvæmlega eitt @ merki. Línan byrjar alltaf á enskum lágstaf og endar á enskum lágstaf eða punkti.
Úttak
Skrifaðu út tölvupóstfangið, án bila, á einni línu.
Stigagjöf
Hópur |
Stig |
Takmarkanir |
1 |
75 |
Fjöldi tákna í inntaki er í mesta lagi $1\, 000$ |
2 |
25 |
Fjöldi tákna í inntaki er í mesta lagi $10^6$ |
Sample Input 1 | Sample Output 1 |
---|---|
keppnis forritun @ g mail . com |
keppnisforritun@gmail.com |
Sample Input 2 | Sample Output 2 |
---|---|
n o @ s p a m . p l z |
no@spam.plz |